Fréttir

Strákar og stálp í háskóla
Viðburðurinn strákar og stálp í háskóla fór fram í fyrsta sinn í dag fyrir nemendur í 9.bekk. Viðburðurinn var haldinn í Háskólanum í Reykjavík og er liður í sporna við þeirri þróun að drengir sæki sér síður menntun á háskólastigi. Það […]

Útskrift og skólaslit
Útskrift 10.árgangs verður 4. júní kl:17:00 í hátíðarsal skólans. Skólaslit hjá 1.-9. árgangi verða 5. júní kl: 9:00. Nemendur mæta í heimastofur og fara með umsjónarkennurum í íþróttasalinn þar sem skólaslitin fara fram. Skólaslitum lýkur kl.10:00.

Vorhátíð foreldrafélagsins
Lesa meira, til að sjá auglýsingu í fullri stærð.

Stelpur, stálp og tækni
Stelpur, stálp og tækni dagurinn var í dag 23. maí. Dagurinn er haldinn víða um heim. Markmiðið með þessum degi er að kynna ýmsa möguleika í tækninámi sérstaklega fyrir stelpum og stálp í 9. bekk grunnskóla og opna þannig augu þeirra […]

Vortónleikar
Vortónleikar hjá skólakórum Vatnsendaskóla voru haldnir 20. maí, í hatíðarsal skólans. Samvinna nemenda yfir veturinn skilaði sér í mjög skemmtilegum tónleikum þar sem nemendur sungu fjölbreytt lög í mismunandi stíl, spiluðu á hljóðfæri, dönsuðu og komu fram með sjálfstæð atriði. Kórmeðlimir […]

Skólahreysti
Eftir árs pásu frá Skólahreysti keppti Vatnsendaskóli að nýju. Keppendur voru Hrannar og Bryndís í 9. bekk, Eysteinn og Lilja í 10. bekk. Hrannar og Lilja kepptu í hraðabrautinni, Bryndís keppti í armbeygjum og hreystigripi og Eysteinn keppti í upphífingum og […]