Fréttir

Uppskeruhátíð Menntabúða í Vatnsendakóla
Uppskeruhátíð Menntabúða voru haldnar í Vatnsendaskóla. Þar kynntu nemendur frá öllum grunnskólum í Kópavogi áhugaverð verkefni fyrir kennurum Kópavogs. Nemendur og kennarar þeirra lögðu mikla vinnu í undirbúning kynninga. Yfir 200 kennarar og starfsmenn skóla sóttu menntabúðirnar og var sérstaklega tekið […]

Skákmót Vatnsendaskóla
Í apríl héldum við árgangamót í skák í Vatnsendaskóla. Skákkennari skólans Lenka Ptacnikova stýrðu mótinu ásamt Lovísu Hannesdóttur deildarstjóra og var mjög góð þátttaka. Þegar allir árgangar höfðu lokið keppni var haldið lokamót um Skákmeistara Vatnsendaskóla ásamt skákmeistara hvers stigs þar […]

Páskakveðja
Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 22. apríl, samkvæmt stundaskrá.

Okkar skóli
Okkar skóli er verkefni hjá Kópavogsbæ sem að gengur út á að gefa nemendum í grunnskóla ákvörðunarrétt um hvernig þeir vilja nýta ákveðna fjárupphæð árlega til að bæta aðstöðu nemenda í hverjum skóla. Einnig er markmiðið að efla lýðræðislega virkni barna og ungmenna […]

Erasmus verkefnið Astr@ctive
Vatnsendaskóli tók þátt í verkefni á vegum Evrópusambandsins ásamt sjö öðrum löndum. Þau lönd sem tóku þátt voru Portúgal (Madeira), Grikkland, Holland, Ítalía, Rúmenía, Spánn (Kanarí eyjar) og Kýpur. Þetta vekefni fékk heitið Astr@ctive og snýst um að samþætta stjörnufræði og […]

Skóladagatal næsta skólaárs
Skóladagatalið er einnig að finna undir flipanum merktur skóladagatal 2025 – 2026.