Fréttir
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
Þriðjudaginn 25. febrúar tóku þrettán nemendur í 7. árgangi skólans þátt í undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Vatnsendaskóla. Þá voru tveir fulltrúar valdir til þátttöku í Stóru upplestrarkeppnina í Kópavogi sem fram fer í Salnum miðvikudaginn 18. mars kl. 16:30. Þar munu […]
Notendahandbók fyrir Mentor – Aðstandendur
Mentor hefur gefið út notendahandbók sem ætluð er aðstandendum sem nota kerfið til að fylgjast með skólastarfi. Þar kemur m.a. fram að það sé mikilvægt fyrir foreldra að fara yfir stillingar sínar, undir stillingar og persónuvernd. Þar geta foreldrar ákveðið hvaða […]
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021
Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og […]
Undirbúin rýmingaræfing
Í morgun var haldin rýmingaræfing þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Söfnuðust nemendur og starfsmenn saman á söfnunarsvæði skólans sem er fyrir neðan fótboltavöllinn. Rýmingin gekk vel og tók hún tæpar 8 mín þrátt fyrir leiðindaveður. Hægt er að kynna […]
Réttindaskóli UNICEF
Vatnsendaskóli vinnur að því að verða Réttindaskóli. Markmið Réttindaskóla er að byggja upp lýðræðislegt umhverfi með því að rækta með markvissum hætti þekkingu, leikni og viðhorf sem hjálpa börnum að verða gagnrýnir, virkir og hæfir þátttakendur í nútímasamfélagi. Með þetta að […]
Nýjar viðmiðunarreglur um skólasókn
Menntasvið Kópavogs endurskoðaði og uppfærði viðmiðunarreglur sem bærinn setur um viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn. Í eftirfarandi skjali, sjá hér, má sjá viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn.