Fréttir

Upplestrarkeppni Vatnsendaskóla

Hér í Vatnsendaskóla er venjan að 7.bekkur taki þátt í Stóru upplestararkeppninni en markmiðið með henni er að vekja athygli og áhuga á vönduðum upplestri og framburði. Undirbúningur fyrir keppnina hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu, 16.nóvember. Í dag tóku […]

Lesa meira

Börn hjálpa börnum

Árlega söfnun ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hófst í Vatnsendaskóla þann 28. febrúar. Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, setti söfnunina formlega af stað. Söfnunin er haldin í 21. sinn og stendur yfir dagana 28. febrúar til 19. mars. Frá upphafi hafa […]

Lesa meira

Nemendur læra að forrita með micro:bit

Menntamálaráðuneytið gefur öllum nemendum landsins, í 6.bekk, micro:bit smátölvu. Markmiðið með henni er að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna og auka vitund þeirra um mikilvægi forritunar í daglegum störfum, eins að efla rökhugsun og stuðla að auknum áhuga á tækni. Þörf atvinnulífsins fyrir einstaklinga […]

Lesa meira

Pangea stærðfræðikeppnin

Nemendur 8. og 9. bekkjar Vatnsendaskóla taka þátt í alþjóðlegri stærðfræðikeppni sem kennd er við Pangea. Keppnin hefur farið fram í 17 Evrópulöndum og var kynnt til sögunnar hér á Íslandi 2016. Þá voru 1000 nemendur sem spreyttu sig á verkefnunum en […]

Lesa meira

Laugar

Vikuna 22.-26. janúar fór 9. bekkur skólans í ungmennabúðirnar á Laugum í Sælingsdal. Þar fer fram öðruvísi nám sem snýr að almennum samskiptum, mikil útivera, leikir þar sem nemendur verða að treysta hverjir á aðra. Einnig eru alls konar kvöldvökur og draugasögur […]

Lesa meira

Góðgerðasöfnun

Eins og undanfarin ár erum við með góðgerðarsöfnun á aðventunni sem starfsfólk og nemendur Vatnsendaskóla taka þátt í. Við ætlum ekki að bregða út af vananum þetta árið og höfum við ákveðið að styrkja Ljósið að þessu sinni. Ljósið er endurhæfingar- […]

Lesa meira