Fréttir
Sinfóníutónleikar í Kórnum
Föstudaginn 2. júní fóru allir nemendur Vatnsendaskóla saman á tónleika með Sínfóníuhljómsveit Íslands og Skólahljómsveit Kópavogs. Tilefnið var 50 ára afmæli Skólahljómsveitarinnar. Nokkrir nemendur úr Vatnsendaskóla spiluðu með hljómsveitunum sem fluttu meðal annars lög úr kvikmyndum. Mikið var lagt í tónleikana […]
Uppskeruhátíð skákstarfs í Vatnsendaskóla
Skákstarfið í Vatnsendaskóla hefur verið mjög öflugt í vetur. Fjölmörg skákmót voru haldin innan skólans svo sem haustmót, jólamót, árgangamót og stigamót. Sú nýjung var prófuð í vetur að að áhugasömustu skákmenn skólans tefldu í deildum einu sinni í mánuði óháð […]
Útskriftarferð 10. bekkinga 2017
Nú er 10. bekkur í útskriftarferðinni sinni. Dagskráin er búin að vera mjög skemmtileg. Fjörið heldur áfram hjá þeim í dag með ýmsum ferðum og leikjum.
Kjördæmamót Reykjaness í skák
Kjördæmamót Reykjaness í skólaskák fór fram þriðjudaginn 2. maí s.l. og var mótið um leið Skólameistaramót Kópavogs fyrir nemendur í 1.–7. bekk. Fimm nemendur úr Vatnsendaskóla tóku þátt í mótinu og stóðu þeir sig allir mjög vel. Örn Alexandersson í 6. […]
Meistaramót Kópavogs í skák
Meistaramót Kópavogs fyrir yngri nemendur var haldið föstudaginn 5. maí s.l. og kepptu 35 nemendur úr Vatnsendaskóla á þeim mótum. Allir nemendur sem tóku þátt fyrir hönd Vatnsendaskóla stóðu sig vel og voru sjálfum sér og skólanum til mikils sóma. Nemendur […]
Þemavika
Þemavika Vatnsendaskóla hófst í morgun og áherslan að þessu sinni er lögð á Lýheilsuna. Þetta viðfangsefni kemur inn á marga mikilvæga þætti eins og t.d.: hreyfum við okkur nóg? Hvað getum við gert til að hreyfa okkur meira í daglegu lífi? […]