Foreldrarölt

Foreldraröltið fer vel af stað í vetur. Röltið er sjálfboðaliðastarf foreldra með það að markmiði að virkja foreldra til samstöðu um að virða reglur um útivistartíma barna og unglinga og koma í veg fyrr óæskilegar hópamyndanir. Röltstjóri foreldrafélagsins er Tómas Albert Holton sem mun sjá til þess að láta árganga vita þegar röðin kemur að þeim og halda utan um röltið. Ef einhverjar spurningar eða vangaveltur eru sendið þá tölvupóst á netfangið vassorolt@gmail.com.

Posted in Fréttir.