Jólatónleikar kórsins í hátíðarsal skólans

Nú líður tíminn, jólin nálgst og kórinn hefur undafarið æft jólalög af kappi , sem flutt verða á jólatónleikum kórsins fimmtudaginn 7. desember kl.17 í hátíðarsal Vatnsendaskóla. Lögin eru í anda aðventunnar en einnig verðum við á rómantískum nótum. Nemendur, ættingjar, vinir og þeir sem hafa áhuga eru velkomnir á þessa jólastund.

Posted in Fréttir.