Dagskrá útivistadaganna

Útivistardagar skólans verða dagana 4. 5. og 8. júní. Dagarnir eru skertir skóladagar og mæta nemendur á sín kennslusvæði kl. 8.30 og eru í skólanum til kl. 12.00. Nemendur mæta með gott nesti alla. Þeir nemendur sem eru skráðir í mat fá hádegismat hjá okkur. Mikilvægt að nemendur klæði sig eftir veðri og með nestið í bakpoka. Hér má sjá dagskrána.

Posted in Fréttir.