
Forvarnarfræðsla í 10.bekk
Berent Karli Hafsteinssyni eða Benna Kalla eins og hann er kallaður kom og heimsótti nemendur í 10.bekk. Benni Kalli fræddi nemendur um margar þær hættur sem fylgir því að vera úti í umferðinni og mikilvægi þess að vera ábyrgur og með athyglina […]