
Barnasáttmáli
Á degi mannréttinda barna þann 20. nóvember, verður nýr fræðsluvefur um Barnsáttmálann opnaður. Á hinum endurnýjaða vef, www.barnasattmali.is, er að finna fræðslu um mannréttindi barna. Margt nýtt og spennandi er á vefnum sem auðveldar fræðslu um þau. Þar er Barnasáttmálinn birtur með […]