
Stelpur og tækni
Stelpur og tækni dagurinn (Girls in ICT Day) var haldinn í sjöunda sinn á Íslandi, 20. maí. Dagurinn er haldinn víða um heim af ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna. Hugmyndin með deginum er að kynna […]