
Baráttudagur geng einelti, 8. nóvember
Leikskólinn Sólhvörf og Vatnsendaskóli fóru saman í vináttugöngu á baráttudegi gegn einelti. Það viðraði ekki vel en við létum það ekki stoppa okkur í að ganga saman. Dagskrá íþróttakennara var færð í íþróttasal skólans þar sem hópurinn dansaði saman við nokkur […]