Sjúk ást

Í morgun voru starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar Dimmu með fræðslu fyrir nemendur í unglingadeild um sjúka ást. Þetta er samstarfsverkefni Stígmóta og Samfés þar sem farið var yfir einkenni heilbrigðra, óheilbrigðra og ofbeldissambanda. Einnig var farið yfir hvernig við virðum okkar mörk sem […]

Lesa meira

Hvað er heilbrigður skjátími?

Foreldrafélag Vatnsendaskóla stendur fyrir fundi um skjánotkun barna þriðjudaginn 12. mars kl. 17:30 í hátíðarsal skólans. Við höfum fengið góðan gest til að flytja erindi til að skoða málin frá ólíkum hliðum. Björn Hjálmarsson, barnalæknir á BUGL, mun ræða um hvað […]

Lesa meira

Íslandsmót barnaskólasveita í skák í 1.-3. bekk

Föstudaginn 22. febrúar kepptu 26 nemendur Vatnsendaskóla á Íslandsmótinu í skák sem fram fór í Faxafeni í Reykjavík. Nemendur skiptust í 6 sveitir og fengu fjórar þeirra verðlaun á mótinu sem er mjög góður árangur. B-sveitin lenti í 3. sæti Íslandsmeistara […]

Lesa meira

Samskipti, félagsfærni og vinátta!

Foreldrafélag Vatnsendaskóla stendur fyrir fundi með Vöndu Sigurgeirsdóttur hjá KVAN í hátíðarsal skólans á miðvikudag kl. 17:30. Vanda hefur unnið gott starf með kennurum Vatnsendaskóla í vetur í átt að bættum skólabrag. Í erindi sínu mun Vanda segja frá þeirri vinnu […]

Lesa meira

Haustskákmót Vatnsendaskóla

Öllum nemendum í 2.-7. bekk í Vatnsendaskóla var boðið að taka þátt í haustskákmóti skólans sem fram fór síðari hluta nóvember og fyrri hluta desember. 158 nemendur skráðu sig og var keppendum skipt í aldursblandaða hópa. Að þessu sinni var haustmótinu […]

Lesa meira

Jólasveinaleikarnir í Kórnum

Hinir árlegu Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla fóru fram í morgun. Leikarnir eru fjölgreindarleikar þar sem allir nemendur skólans vinna saman í árgangablönduðum jólasveinaliðum. Lagðar eru hinar ýmsu þrautir fyrir liðin sem nemendur leysa saman. Gefin eru stig fyrir hverja leysta þraut og þrjú efstu jólasveinaliðin standa uppi sem sigurvegarar. […]

Lesa meira