Samskipti, félagsfærni og vinátta!

Foreldrafélag Vatnsendaskóla stendur fyrir fundi með Vöndu Sigurgeirsdóttur hjá KVAN í hátíðarsal skólans á miðvikudag kl. 17:30. Vanda hefur unnið gott starf með kennurum Vatnsendaskóla í vetur í átt að bættum skólabrag. Í erindi sínu mun Vanda segja frá þeirri vinnu […]

Lesa meira

Haustskákmót Vatnsendaskóla

Öllum nemendum í 2.-7. bekk í Vatnsendaskóla var boðið að taka þátt í haustskákmóti skólans sem fram fór síðari hluta nóvember og fyrri hluta desember. 158 nemendur skráðu sig og var keppendum skipt í aldursblandaða hópa. Að þessu sinni var haustmótinu […]

Lesa meira

Jólasveinaleikarnir í Kórnum

Hinir árlegu Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla fóru fram í morgun. Leikarnir eru fjölgreindarleikar þar sem allir nemendur skólans vinna saman í árgangablönduðum jólasveinaliðum. Lagðar eru hinar ýmsu þrautir fyrir liðin sem nemendur leysa saman. Gefin eru stig fyrir hverja leysta þraut og þrjú efstu jólasveinaliðin standa uppi sem sigurvegarar. […]

Lesa meira

Meistaramót Kópavogs í skák

Síðustu tvær vikur hafa nemendur frá okkur tekið þátt í liðakeppni í Meistaramóti Kópavogs í skák og áttum við þátttakendur í öllum flokkum. Nemendur úr 5.-7.bekk hófu keppnina og stóðu sig mjög vel. Einn nemandi þar vann allar sínar skákir og […]

Lesa meira

Forritunarvikan Hour of Code

Vikuna 3.-7. desember verður haldin alþjóðleg, Hour of Code vika (einnar klukkustundar kóðunar vika).  Markmiðið með átakinu er að nemendur kynnist forritun og sjái að allir geti lært grunnatriði forritunar.Vatnsendaskóli er skráður til leiks og munu allir nemendur skólans taka þátt. Nemendur koma […]

Lesa meira

Ferð að Mógilsá

Miðvikudaginn 28. nóvember fór 2. bekkur Sóleyjar í ferð að Mógilsá. Þar var vel tekið á móti okkur með opnum eld og fræðslu um umhverfið. Við byrjuðum á því að borða nesti við opinn eld (kakó og smákökur), spjölluðum saman og […]

Lesa meira