Foreldrarölt

Foreldraröltið fer vel af stað í vetur. Röltið er sjálfboðaliðastarf foreldra með það að markmiði að virkja foreldra til samstöðu um að virða reglur um útivistartíma barna og unglinga og koma í veg fyrr óæskilegar hópamyndanir. Röltstjóri foreldrafélagsins er Tómas Albert […]

Lesa meira

Vinaliðar

Vinaliðaverkefnið heldur áfram og gaman að sjá hversu vel það gengur. Mikil ánægja er með verkefnið hjá nemendum, starfsmönnum og foreldrum. Núna eru flest börn í leik í útivist, ýmist á stöðvum Vinaliða eða á öðrum leiksvæðum á skólalóðinni. Vinaliðarnir standa […]

Lesa meira

Nemendur unglingastigs taka þátt í Bebras í þriðja sinn

Bebras áskoruninn 2018 fer fram vikuna 12. – 16. nóvember Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem hvetur börn til að nota hugsunarhátt forritunar (Comp. thinking) við að leysa verkefni. Þessi áskorun kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur […]

Lesa meira

Vináttuganga

Fimmtudaginn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti, það er því viðeigandi að helga hann vináttunni. Við ætlum að fara í vináttugöngu frá Vatnsendaskóla klukkan 10:15. Elstu börnin frá Sólhvörfum og Aðalþingi og bæjarstjórinn Ármann Kr. Ólafsson fara með okkur í gönguna. […]

Lesa meira

Vinaliðaverkefni

Nú hefur fyrsta vika í Vinlaliðaverkefninu runnið sitt skeið. Það eru 28 börn í 3. – 4. bekk og 36 börn í 5. – 7.bekk sem voru kosin til starfa sem Vinaliðar fram til áramóta en þeirra hlutverk er að sjá […]

Lesa meira

Íþróttahús Vatnsendaskóla vígt

Íþróttahús Vatnsendaskóla verður vígt á afmælisdegi Kópavogsbæjar, föstudaginn 11.maí, kl. 16.30. Allir eru velkomnir á athöfnina sem en það verður opið hús í íþróttahúsinu til klukkan 18.00. Skólahljómsveit Kópavogs og kór Vatnsendaskóla syngja og sýningarhópur Gerplu í hópfimleikum sýna. Guðrún Soffía […]

Lesa meira