Foreldrarölt
Foreldraröltið fer vel af stað í vetur. Röltið er sjálfboðaliðastarf foreldra með það að markmiði að virkja foreldra til samstöðu um að virða reglur um útivistartíma barna og unglinga og koma í veg fyrr óæskilegar hópamyndanir. Röltstjóri foreldrafélagsins er Tómas Albert […]