Fréttir
Vatnsendaskóli fær viðurkenningu Unicef
Í dag fékk Vatnsendaskóli þá viðurkenningu að verða réttindaskóli Unicef. Innleiðing Barnasáttmálans hófst haustið 2019 og hefur samstarfið með nemendunum verið gefandi og ánægjulegt. Nemendur skólans hafa fengið fræðslu um sáttmálann, réttindi sín og réttindi barna um allan heim. Í skólanum […]
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu er í dag. Dagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert. Markmið dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar. Við héldum upp á daginn með […]
Bebras áskorunin
Bebras áskorunin var í síðustu viku. Líkt og undanfarin ár tók Vatnsendaskóli þátt í henni. Að þessu sinni voru það nemendur á unglingastigi og nemendur í 6. árgangi. Bebras áskorunin er alþjóðlegt verkefni til að auka áhuga á upplýsingatækni og efla […]
Vinaganga
Dagurinn í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti. Á þessum degi fer allur skólinn saman í göngu þar sem gengið er fyrir vináttu. Leikskólinn Sólhvörf kom til okkar og tók þátt í vinagöngunni. Genginn var stuttur hringur út frá skólanum […]
Vetrarfrí
Vetrarfrí verður í Vatnsendaskóla og Frístundinni mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. október.
Jákvæðir leiðtogar – leikjafjör
Jákvæðir leiðtogar-Leikjafjör Um árabil hefur verið boðið uppá skipulagða leiki í útivist í Vatnsendaskóla. Við lítum á það sem góða leið til þess að efla börn í jákvæðum samskiptum. Reynsla okkar í Vatnsendaskóla á þessum tíma sýnir að minna er um […]