Fréttir
Hnetu- og möndlulaus skóli
Við viljum minna á að Vatnsendaskóli er hnetu- og möndlulaus skóli. Hér eru nemendur sem eru með bráðaofnæmi. Hnetur og möndlur leynast víða og viljum við biðja ykkur um að vera vakandi fyrir því.
Vatnsendaskóli fagnar fjölbreytileikanum
Vatnsendaskóli fagnar fjölbreytileikanum og hefur dregið fána hinsegins fólks að húni. Þess má geta að á hausti komanda verður öllum nemendum í 10.bekk í grunnskólum Kópavogs boðið á rómaða heimildasöngleik Bjarna Snæbjörnssonar og Grétu Kristínar Ómarsdóttur, Góðan daginn, faggi, í Salnum […]
Opnunartími skrifstofu í sumar
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. júní til 3. ágúst. Starfsfólk Vatnsendaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.
Vassóleikarnir
Ein af hefðum skólans er að halda Vassóleika fyrir nemendur á yngsta stigi, á útivistardögunum. Leikarnir voru haldnir, í dag, í góðu veðri. Dagurinn hófst á Vassóhlaupinu þar sem nemendur hlupu einn til þrjá hringi (hver hringur var u.þ.b. 1,3 km). […]
Útskrift og skólaslit
Fimmtudagur 2. júní 10. bekkur kl.17 Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir á útskriftina. Föstudagur 3. júní 1.-3. bekkur, kl: 09:00 4.-5. bekkur, kl: 9:45 6.-7. bekkur, kl: 10:30 8.-9. bekkur, kl: 11:00 Skólaslitin verða í hátíðarsal skólans. Eftir skólaslitin kveðja kennarar […]