Fréttir

Ráðleggingar um morgunnesti

Embætti landlæknis hefur birt ráðleggingar um morgunnesti og sparinesti fyrir grunnskólanema. Börn eru misjöfn og ekki dugar öllum að fá einungis ávexti og grænmeti í morgunhressingu. Einnig þarf að taka mið af því hvort borðað var nægilega vel í morgunmatnum og […]

Lesa meira

Hættusvæði við Elliðavatn

Okkur barst ábending um að börn væru að leika sér á Elliðavatni. Börnin eru að fara út á ísinn, sem getur verið mjög hættulegt þar sem það eru uppsprettur í vatninu. Vakir myndast þar fljótt og þarf ekki að spyrja að […]

Lesa meira

Jólakveðja

Starfsfólk Vatnsendaskóla sendir nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Hittumst aftur þriðjudaginn 4. janúar 2022.

Lesa meira

Álfaleikar

Hinir árlegu árgangablönduðu jólasveinaleikar gátu ekki farið fram þetta árið. Þess í stað voru álfaleikar þar sem hver árgangur vann að hinum ýmsu verkefnum og þrautum. Leikarnir tókust vel og fengu nemendur pizzur í lok dags. Sjá má myndir frá deginum […]

Lesa meira

Gjöf frá Foreldrafélaginu

Í dag kom Ragnhildur Helgadóttir, formaður Foreldrafélags Vatnsendaskóla og færði starfsfólki Vatnsendaskóla ostakörfu og nuddsæti fyrir hönd Foreldrafélagsins. Gjöfin fylgdi falleg kveðja sem okkur þykir einstaklega vænt um.  Við þökkum kærlega fyrir okkur.

Lesa meira

Vasaljósagöngur

Á þessum tíma árs eru vasaljósagöngur á útikennslusvæði skólans vinsælar. Í morgun fóru tveir árgangar saman, 1. og 5. bekkur, í fallegu veðri. Nemendur í þessum tveimur árgöngum eru skólavinir. Á útikennslusvæðinu var kveikt upp í eldstæði og nemendum sögð jólasaga […]

Lesa meira