Fréttir
Stafrænt uppeldi – fræðsla fyrir foreldra
Þriðjudaginn 9.nóvember, kl. 17:30 býður foreldrafélag skólans upp á rafræna fræðslu frá SAFT. Yfirskrift fræðslunnar er „Stafrænt uppeldi – Fræðsla fyrir foreldra um uppeldi á tímum stafrænnar byltingar“. Sigurður Sigurðsson, sérfræðingur SAFT í miðlanotkun barna sér um fræðsluna. Þennan sama dag […]
Erasmus+ verkefni
Vatnsendaskóli tekur þátt í tveimur Erasmus+ verkefnum í vetur. Verkefnin eru valáfangar í 8.-10. árgöngum. Verkefnið, Eco thinking for Eco living hófst með formlegum hætti þann 26. september sl. með heimsókn til okkar. Nemendur, kennarar og stjórnendur lögðu mikla vinnu á […]
Búninga-og sparinestadagur
Föstudaginn 29.október ætlum við að hafa búninga- og sparinestadag í Vatnsendaskóla. Margir árgangar eru að vinna í námstengdu þema í anda Hrekkjavökunnar vikuna 27.10 – 29.10 og því ákveðið að bjóða nemendum uppá að mæta í búning þennan dag. Sparinesti er […]
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu
Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út og má finna á vefsíðu verkefnisins og í Þjónustugátt Kópavogsbæjar. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja […]
Fréttabréf foreldrafélags Vatnsendaskóla
Fréttabréf foreldrafélagsins er komið út og er að finna undir flipanum foreldrar á heimasíðu skólans, sjá hér. Í fréttabréfinu má finna upplýsingar um stjórn félagsins og drög að dagskrá.
Forvarnardagurinn
Á miðvikudaginn var hinn árlegi forvarnardagur og fengu 9. bekkingar fræðslu, á sal skólans. Þema Forvarnardagsins þetta árið var andleg líðan ungmenna. Áhersla var lögð á mikilvægi þess að auka seiglu og nýta verndandi þætti til að takast á við áskoranir […]