Fréttir
Nokkrir punktar varðandi spjaldtölvur nemenda
Hér má sjá nokkra punkta sem gott er að hafa í huga varðandi spjaldtölvur nemenda. Hægt er að smella á myndina til að stækka hana.
Lestrarsprettur
Næstu tvær vikurnar verður lestrarsprettur hjá öllum árgöngum Vatnsendaskóla. Átakið hefst í dag mánudaginn 3. maí og lýkur 12. maí. Þessar vikur lesa nemendur eins mikið og þeir mögulega geta. Nemendur eiga að lesa í heimalestrarbókum og einnig öðrum bókum sem […]
Teiknimyndasamkeppni
Nemendur í 4.Sóleyjar tóku þátt í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar. Keppnin er haldin í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn ár hvert. Mennta- og menningarmálaráðherrann Lilja Dögg Alfreðsdóttir tók þátt í valinu á verðlaunamyndunum fjórða árið í röð. Tæplega 2.000 myndir bárust í keppnina í […]
Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Vatnsendahverfi
Fimmtudaginn 25. mars kl: 18:00 mun Margrét Lilja, frá Rannsóknum og greiningu kynna fyrir foreldrum niðurstöður rannsóknarinnar Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Vatnsendahverfi. Könnunin var lögð fyrir nemendur 8.-10. bekk í Vatnsendaskóla í febrúar og október 2020. Á kynningunni koma […]
Grunnskólum lokað
Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum frá ríkisstjórn landsins verður öllum grunnskólum lokað. Það þýðir að engin starfsemi verður í Vatnsendaskóla fram að páskaleyfi.
Rafhlaupahjól
Vinsældir rafhlaupahjóla hafa aukist að undanförnu hér á landi og hefur Samgöngustofa tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi á www.samgongustofa.is/rafhlaupahjol Fræðslumyndband um rafhlaupahjól á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.