Fréttir
Hjólað í skólann
Nú þegar margir nemendur koma hjólandi í skólann viljum við minna á hjálmanotkun og að nemendur læsi hjólunum sínum. Athugið að skólinn ber ekki ábyrgð á hjólum nemenda. Það er ekki leyfilegt að hjóla á skólalóðinni á skólatíma og að gefnu […]
Hnetulaus skóli
Við viljum minna á að Vatnsendaskóli er hnetulaus skóli. Hér eru nemendur sem eru með bráðaofnæmi fyrir þeim. Það hefur borið á því að nemendur hafa haft hnetustykki með sér í skólann og biðjum við ykkur að vera vakandi yfir því […]
Verkfall Eflingar
Á morgun og á meðan verkfall Eflingar varir verður ekki morgun- eða hádegismatur fyrir nemendur og mikilvægt er að þeir komi með morgun- og hádegisnesti. Nemendur þurfa einnig að koma með þau áhöld sem þarf til að matast, t.d. hnífapör, diska […]
Netskákmót
Kópavogsbær heldur áfram með netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum og laugardögum út apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Í þessari viku verða veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin og […]
Námsvefur Vatnsendaskóla
Kominn er í loftið námsvefur skólans. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður til að einfalda aðgengi nemenda og foreldra að námsskipulagi og verkefnum. Á vefnum er að finna vikuáætlanir, heimavinnu, ýmsan fróðleik, ítarefni, uppskriftir, hugmyndir að hreyfingu og hlekki á vefsíður […]
Gleðilega páska
Skólastarf síðustu þrjár vikur hefur verið með einstökum hætti, allir hafa lagt sig fram og eiga hrós skilið fyrir frábæra frammistöðu. Skólastarfið heldur áfram eftir páska með svipuðum hætti og senda kennarar ykkur nánari útfærslu varðandi skipulag. Það er ánægjulegt að […]