Fréttir

Miðvikudagurinn 23. október
Miðvikudaginn 23. október er skertur dagur hjá okkur, skóladagurinn hefst kl: 8:30 og lýkur kl: 12:00. Frístundin verður opin fyrir þau börn sem þar eru skráð. Þennan dag ætlum við líka að hafa bleikan, hvetjum alla til að mæta í bleiku […]

Afrakstur góðgerðahlaups
Frétt frá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna: SKB hefur fengið myndarlegan styrk frá Vatnsendaskóla. Efnt var til áheitahlaups og söfnuðu nemendur tæpri hálfri milljón króna fyrir félagið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem nemendur Vatnsendaskóla sýna stuðning við SKB í verki. Fyrir […]

Góðgerðahlaup Vatnsendaskóla
Nemendur í Vatnsendaskóla tóku þátt í árlegu Ólympíuhlaupi ÍSÍ í dag. Eins og í fyrra, þá skilgreinum við hlaupið sem ,, Góðgerðarhlaup Vatnsendaskóla“. Að þessu sinni var það val nemenda að styrkja styrktarfélag SKB. Hlaupið gekk mjög vel og var gaman […]

Gulur september
Hvetjum nemendur og starfsfólk Vatnsendaskóla til að klæðast gulu þriðjudaginn 10. september. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.

Breyttar útivistarreglur
Vekjum athygli á breyttum útivistarreglum sem tók gildi 1. september.

Hnetulaus skóli
Í skólanum eru nemendur sem eru með bráðaofnæmi fyrir hnetum . Það er því MJÖG MIKILVÆGT að nemendur séu EKKI að koma með nesti sem inniheldur hnetur. Orkustangir eru stranglega bannaðar en þær innihalda yfirleitt mikið magn af hnetum. Við biðlum […]