Fréttir

Nemendur í 2.bekk sækja jólatré

Fimmtudaginn 7.desember fór 2.bekkur í Mógilsá að sækja jólatré. Bjarki, pabbi Freyju í 2.bekk, tók á móti okkur. Kveikt var á varðeld og börnin drukku heitt kakó og borðuðu nesti og fóru í leiki. Bjarki fór með börnin í göngu í gegnum skóginn […]

Lesa meira

Jólatónleikar kórsins í hátíðarsal skólans

Nú líður tíminn, jólin nálgst og kórinn hefur undafarið æft jólalög af kappi , sem flutt verða á jólatónleikum kórsins fimmtudaginn 7. desember kl.17 í hátíðarsal Vatnsendaskóla. Lögin eru í anda aðventunnar en einnig verðum við á rómantískum nótum. Nemendur, ættingjar, vinir og […]

Lesa meira

Forritunarvikan Hour of Code

Alþjóðlega Hour of Code,  forritunarvikan verður dagana 4. – 8. desember.  Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi forriti í a.m.k. eina klukkustund. Átakið hefur náð til yfir 140 milljón þátttakenda í yfir 180 löndum. Búið er að skrá Vatnsendaskóla til þátttöku […]

Lesa meira

Jólasveinaleikarnir

Hinir árlegu Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla fóru fram í morgun. Leikarnir eru fjölgreindarleikar þar sem allir nemendur skólans vinna saman í árgangablönduðum jólasveinaliðum. Lagðar eru hinar ýmsu þrautir fyrir liðin sem nemendur leysa saman. Gefin eru stig fyrir hverja leysta þraut og þrjú efstu jólasveinaliðin standa uppi sem sigurvegarar. Starfsfólk […]

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996 hefur dagur íslenskrar tungu verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, síðan þá. Dagurinn var haldinn hátíðlegur í Vatnsendaskóla. Nemendur á hverju stigi fyrir sig hittust á sal skólans. Þar sögðu þær Sól […]

Lesa meira