Fréttir

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir. Nálgast má skilmálana í heild sinni hér: https://spjaldtolvur.kopavogur.is/skilmalar/ Foreldrar nemenda í 5. – 10.árgöngum eru beðnir um að fara inn í þjónustugáttina og merkja við að þeir hafi lesið skilmálana.

Skólasetning Vatnsendaskóla
Senn líður að lokum sumarleyfa og að skólastarf hefjist. Starfsfólk hefur þegar hafist handa við undirbúning og hlakkar til að hitta nemendur og foreldra. Skólasetning nemenda í 2.-10. árgangi er föstudaginn 23.ágúst. Skólasetningar eru eftirfarandi: 09:00-10:30 2.-3. árgangur 10:00-11:30 4.-5. […]

Gleðilegt sumar og opnunartími skrifstofu
Starfsfólk Vatnsendaskóla óskar nemendum og aðstandendum gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 18. júní til 6. ágúst.

Skólaslit og útskrift
Miðvikudaginn 5. júní kl:17 :00-19:00 verður útskrift nemenda í 10. árgangi. Útskriftin fer fram í hátíðarsal skólans, foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir. Fimmtudaginn 6. júní kl. 13:00 verður skólaárinu slitið með formlegum hætti í Vatnsendaskóla. Nemendur í 1. – 8. […]

Vordagar
Þriðjudaginn 4. júní og miðvikudaginn 5. júní eru vordagar í Vatnsendaskóla. Skóladagurinn hefst kl: 8:30 og lýkur kl: 12:00. Nemendur mæta á sitt kennslusvæði, klæddir eftir veðri og vindum. Dagskrá árganga kemur frá umsjónarkennarateymum. Nemendur koma með nesti þessa daga. Hádegismatur […]

Vortónleikar
Kórmeðlimir í 2.-6. árgangi hafa æft í allan vetur og komu fram föstudaginn 24. maí á tónleikum í hátíðarsal skólans. Flutt voru lög í mismunandi stíl frá mismunandi tímum og löndum, auk þess sem nokkrir nemendur á miðstigi skemmtu okkur með […]