Fréttir

Innritun í grunnskóla Kópavogs
Opnað hefur verið fyrir innritun 6 ára barna (árg. 2019) á þjónustugátt Kópavogsbæjar. Innritun lýkur 16. mars 2025.

Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin er árleg keppni fyrir nemendur í 7. árgangi sem miðar að því að efla færni þeirra í upplestri og framsögn. Keppnin hefst formlega á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, og lýkur með lokahátíð í Salnum, þar sem allir skólar […]

Rauð veðurviðvörun
Veðurútlitið hefur versnað og nú hefur verið gefin út RAUÐ VIÐVÖRUN VEGNA VEÐURS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU og gildir hún frá kl. 16 -20 í dag, miðvikudag. Fólk er beðið um að vera alls ekki á ferðinni að nauðsynjulausu á meðan óveðrið gengur […]

Appelsínugul veðurviðvörun
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu fyrir eftirfarandi tímasetningar: – Miðvikudaginn 5. febrúar frá kl. 14:00 – 00:00 – Fimmtudaginn 6. febrúar frá kl. 03:00 – 17:00 Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is eða öðrum […]

Foreldrafræðsla
Minnum á foreldrafræðsluna í kvöld kl: 20:00. Fræðalan fer fram í hátíðarsal skólans. Algóritminn sem elur mig upp! Búum börnunum betra umhverfi á netinu. Hvetjum foreldra og forráðamenna til að mæta.

Jólakveðja
Við sendum ykkur okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Vatnsendaskóli er kominn í jólafrí frá 20. desember til 2. janúar. Skóli hefst samkvæmt stundatöflu föstudaginn 3. janúar. Jólakveðja, starfsfólk Vatnsendaskóla