Íslandsmeistarar barnaskólasveita í skák
Vatnsendaskóli vann sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita (4. – 7. b) sem fram fór um helgina. Þetta er þriðja árið í röð sem Vatnsendaskóli vinnur mótið. Baráttan var hörð á milli skólans og Lindaskóla en þessar tvær sveitir höfðu mikla yfirburði. Svo […]