Íslandsmeistarar barnaskólasveita í skák

Vatnsendaskóli vann sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita (4. – 7. b) sem fram fór um helgina. Þetta er þriðja árið í röð sem Vatnsendaskóli vinnur mótið. Baráttan var hörð á milli skólans og Lindaskóla en þessar tvær sveitir höfðu mikla yfirburði. Svo […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin fór fram 3. mars sl. en markmið hennar er að vekja athygli og áhuga á vönduðum upplestri og framburði. Það voru 7 nemendur í 7. árgangi skólans sem tóku þátt og úr þeim hópi voru valdir tveir nemendur sem […]

Lesa meira

Appelsínugul viðvörun

Í dag er það appelsínugul viðvörun. Hún á að ganga yfir þegar nemendur er að ljúka skóla eða frístund. Biðjum við foreldra/forráðamenn að fylgjast með veðri og meta hvort börn geti gengið sjálf heima eða þurfi að sækja þau.

Lesa meira

Rauð viðvörun á morgun

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun mánudag sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri […]

Lesa meira

Ráðleggingar um morgunnesti

Embætti landlæknis hefur birt ráðleggingar um morgunnesti og sparinesti fyrir grunnskólanema. Börn eru misjöfn og ekki dugar öllum að fá einungis ávexti og grænmeti í morgunhressingu. Einnig þarf að taka mið af því hvort borðað var nægilega vel í morgunmatnum og […]

Lesa meira