
Páskabingó
Hvetjum alla til að mæta og styrkja nemendur í 10.bekk sem eru að safna fyrir útskriftarferðinni.
Hvetjum alla til að mæta og styrkja nemendur í 10.bekk sem eru að safna fyrir útskriftarferðinni.
Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hjarta. Á lífsleiðinni er mjög líklegt að við lendum í mótvind og þurfum […]
Vatnsendaskóli vann tvöfalt um síðustu helgi. Sveitin vann einnig sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita eftir æsispennandi mót þar sem þrjár sveitir börðust um sigur á mótinu. Svo fór að Vatnsendaskóli hlaut 23½ vinning en Lindaskóli og Landakotsskóli fengu 23 vinninga. Sveit Íslandsmeistarara […]
Vatnsendaskóli vann sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita (4. – 7. b) sem fram fór um helgina. Þetta er þriðja árið í röð sem Vatnsendaskóli vinnur mótið. Baráttan var hörð á milli skólans og Lindaskóla en þessar tvær sveitir höfðu mikla yfirburði. Svo […]
Stóra upplestrarkeppnin fór fram 3. mars sl. en markmið hennar er að vekja athygli og áhuga á vönduðum upplestri og framburði. Það voru 7 nemendur í 7. árgangi skólans sem tóku þátt og úr þeim hópi voru valdir tveir nemendur sem […]
Innritun 6 ára barna (2016) hefst 7. mars á þjónustugátt Kópavogsbæjar og lýkur 15.mars.