Fréttir
Forvarnardagurinn
Á miðvikudaginn var hinn árlegi forvarnardagur og fengu 9. bekkingar fræðslu, á sal skólans. Þema Forvarnardagsins þetta árið var andleg líðan ungmenna. Áhersla var lögð á mikilvægi þess að auka seiglu og nýta verndandi þætti til að takast á við áskoranir […]
Fræðsla – Að eiga barn með kvíða
Fjarfræðsla fyrir foreldra í 8. – 10. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 6. október kl. 20:00 – 21:00. Tengill á fræðsluna má finna neðst í pdf skjali sem sendur var í tölvupósti til foreldra í 8. – 10. bekk. […]
Hnetu- og möndlulaus skóli
Við viljum minna á að Vatnsendaskóli er hnetu- og möndlulaus skóli. Hér eru nemendur sem eru með bráðaofnæmi. Hnetur og möndlur leynast víða og viljum við biðja ykkur um að vera vakandi fyrir því.
Skólasetning 24. ágúst
Kæru nemendur og foreldrar, skólasetning verður þriðjudaginn 24. ágúst. Vegna sóttvarnarráðstafanna og fjöldatakmarkanna verðum við með skólasetningu án foreldra í ár, líkt og í fyrra. Tímasetningar eru eftirfarandi: 09:00 – 2. og 3. árgangar 09:30 – 4. og 5. árgangar 10:00 – […]
Opnunartími skrifstofu í sumar
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 21. júní til 4. ágúst. Starfsfólk Vatnsendaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.
Skólaslit
Skólaslit nemenda í 1. – 9. bekk verða miðvikudaginn 9. júní 1.-2.bekkur, kl: 9.00 Nemendur mæta á kennslusvæði kl. 09.00 Skólaslit í sal kl. 9.10 – án foreldra Kennarar kveðja á kennslusvæði eftir skólaslit 3.-4. árgangur, kl: 10:00 Nemendur mæta […]