Fréttir
Meistaramót Kópavogs í skák
Síðustu tvær vikur hafa nemendur frá okkur tekið þátt í liðakeppni í Meistaramóti Kópavogs í skák og áttum við þátttakendur í öllum flokkum. Nemendur úr 5.-7.bekk hófu keppnina og stóðu sig mjög vel. Einn nemandi þar vann allar sínar skákir og […]
Forritunarvikan Hour of Code
Vikuna 3.-7. desember verður haldin alþjóðleg, Hour of Code vika (einnar klukkustundar kóðunar vika). Markmiðið með átakinu er að nemendur kynnist forritun og sjái að allir geti lært grunnatriði forritunar.Vatnsendaskóli er skráður til leiks og munu allir nemendur skólans taka þátt. Nemendur koma […]
Ferð að Mógilsá
Miðvikudaginn 28. nóvember fór 2. bekkur Sóleyjar í ferð að Mógilsá. Þar var vel tekið á móti okkur með opnum eld og fræðslu um umhverfið. Við byrjuðum á því að borða nesti við opinn eld (kakó og smákökur), spjölluðum saman og […]
Foreldrarölt
Foreldraröltið fer vel af stað í vetur. Röltið er sjálfboðaliðastarf foreldra með það að markmiði að virkja foreldra til samstöðu um að virða reglur um útivistartíma barna og unglinga og koma í veg fyrr óæskilegar hópamyndanir. Röltstjóri foreldrafélagsins er Tómas Albert […]
Vinaliðar
Vinaliðaverkefnið heldur áfram og gaman að sjá hversu vel það gengur. Mikil ánægja er með verkefnið hjá nemendum, starfsmönnum og foreldrum. Núna eru flest börn í leik í útivist, ýmist á stöðvum Vinaliða eða á öðrum leiksvæðum á skólalóðinni. Vinaliðarnir standa […]
Nemendur unglingastigs taka þátt í Bebras í þriðja sinn
Bebras áskoruninn 2018 fer fram vikuna 12. – 16. nóvember Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem hvetur börn til að nota hugsunarhátt forritunar (Comp. thinking) við að leysa verkefni. Þessi áskorun kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur […]