Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996 hefur dagur íslenskrar tungu verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, síðan þá. Dagurinn var haldinn hátíðlegur í Vatnsendaskóla. Nemendur á hverju stigi fyrir sig hittust á sal skólans. Þar sögðu þær Sól […]

Lesa meira

Vináttuganga 8. nóvember

Aðalþing, Sólhvörf og Vatnsendaskóli fara saman í vináttugöngu um hverfið. Sólhvörf koma og hitta Vatnsendaskólabörn á skólalóð Vatnsendaskóla. Þar taka verðandi skólavinir leikskólabarnanna á móti þeim og leiða börnin í göngunni (4. bekkur). Vináttubekkir í Vatnsendaskóla ganga með sínum skólavinum, leikskólabörn […]

Lesa meira

Létt bifhjól

Mikil aukning hefur verið á notkun léttra bifhjóla í flokki I hér á landi og þ.á.m. hjá grunnskólanemum. Samgöngustofa hefur nú gefið út einblöðung (PDF skjal) með helstu atriðum varðandi notkun þeirra og öryggi. Við bendum sérstaklega á að: – Ökumaður verður að vera […]

Lesa meira

Réttarferð hjá nemendum í 3. bekk

Á mánudaginn fór 3. bekkur í réttarferð í Selflatarétt í Grafningi. Í réttunum fengu börnin það hlutverk að reka kindurnar inn í almenning með því að mynda langa keðju. Þetta fannst börnunum afar skemmtilegt og fannst gaman að fylgjast með kindunum […]

Lesa meira

Innkaup námsgagna

Vatnsendaskóli í samráði við foreldrafélagið mun annast innkaup námsgagna fyrir nemendur skólans. Þeir foreldrar sem vilja nýta sér þessi innkaup greiða fyrir námsgögnin inn á reikning foreldrafélagsins fyrir skólaboðunardag 22. ágúst, á reikningsnúmer 536-4-200786, kt; 680306-0790. Merkja þarf inn á bankagreiðsluna […]

Lesa meira