Fréttir
Litla upplestrarkeppnin
Í dag var Litla upplestrarkeppnin haldin hjá 4. Blástjörnu. Keppnin hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu 16. nóvember og lýkur að vori. Þátttakendur eru nemendur í 4. bekk um land allt. Litla upplestrarkeppnin hófst í Hafnarfirði árið 2010 og var […]
Útivistareglur
Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí til 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00.
Árgangamót í skák
Í apríl héldum við árgangamót í skák í Vatnsendaskóla. Einar Ólafsson og Gunnar Finnsson stýrðu mótinu og var mjög góð þátttaka. Þegar allir árgangar höfðu lokið keppni var haldið lokamót um Skákmeistara Vatsendaskóla þar sem allir sem lentu í tveimur efstu […]
Þemavika
Í næstu viku er þemavika í skólanum. Þemað að þessu sinni er nærumhverfi skólans. Það má því búast við mikilli útiveru og því mikilvægt að klæða sig eftir veðri og vera í góðum skóm. Þessa daga munu árgangar vinna saman á […]
Nemendur gróðursetja græðlinga
Nemendur í 3. árgangi skólans eru að vinna þemaverkefni í samstarfi við Kristinn hjá skógræktarfélaginu. Nemendur fengu stuttan fyrirlestur um tré og að honum loknum gróðursettu þeir sinn græðling. Ætlunin er að nemendur hlúi að græðlingunum síðnum og fari vonandi heim […]
Kappaksturskeppni
Fimmtudaginn 18. apríl, blés Spretturinn (samþætting námsgreina á unglingastigi í Vatnsendaskóla) til kappaksturskeppni í sal skólans. Nemendur í 8.bekk hafa unnið að hönnun og byggingu bíla undanfarna daga. Bíllinn átti að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Bíllinn má einungis færast úr stað með því […]