Fréttir

„Gullplatan: sendum tónlist upp í geim!“
Nemendur í 4. árgangi í Vatnsendaskóla hafa klárað að vinna og senda inn efni fyrir „Gullplötuna: Sendum tónlist upp í geim!“, skemmtilegu þverfagegu verkefni sem við höfum verið að vinna ásamt nemendum í öðrum grunnskólum landsins. Í undirbúningi kynntust nemendur Voyager […]

Skemmtilegt samstarf
Þetta skólaár hafa nemendur í 6. Glitrós heimsótt leikskóla hverfisins, Aðalþing og Sólhvörf, reglulega. Verkefnið hófst á síðasta skólaári og gekk það svo vel að ákveðið var að heimsækja leikskólana oftar yfir árið. Á leikskólanum hafa nemendur bæði lesið fyrir börnin […]

Gleðilega páska
Við vonum að allir eigi notalegt páskafrí framundan og óskum við ykkur gleðilegra páska. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 11. apríl, samkvæmt stundaskrá.

Nemendur hanna bíla
Í dag, 31.mars, blés Spretturinn (samþætting námsgreina á unglingastigi) til kappaksturskeppni í sal skólans. Nemendur í 8.bekk hafa unnið að hönnun og byggingu bíla þessa vikuna. Bíllinn átti að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Bíllinn má einungis færast úr stað með því að […]

Vatnsdropinn
Vatnsdropinn er alþjóðlegt barnamenningarverkefni Kópavogsbæjar þar sem unnið er með norrænar barnabókmenntir, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og umhverfismál. 3. og 5. bekkir Vatnsendaskóla tóku þátt í verkefninu og unnu verkefni út frá sögum úr sagnaheimi H.C. Andersen og Astrid Lindgren. Nemendur skoðuðu […]

Þemavika
Þemavika Vatnsendaskóla hófst í dag. Þá brjótum við upp skólastarf og nemendur og starfsfólk vinna á skapandi hátt í þema sem að þessu sinni eru Íslensk lög. Þriðjudagur 21. mars þema frá 8:10/8:30 -13:00 – hefðbundin stundaskrá eftir kl: 13:00. Miðvikudagur […]