Fréttir
Íslandsmeistarar grunnskólasveita í skák
Vatnsendaskóli vann tvöfalt um síðustu helgi. Sveitin vann einnig sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita eftir æsispennandi mót þar sem þrjár sveitir börðust um sigur á mótinu. Svo fór að Vatnsendaskóli hlaut 23½ vinning en Lindaskóli og Landakotsskóli fengu 23 vinninga. Sveit Íslandsmeistarara […]
Íslandsmeistarar barnaskólasveita í skák
Vatnsendaskóli vann sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita (4. – 7. b) sem fram fór um helgina. Þetta er þriðja árið í röð sem Vatnsendaskóli vinnur mótið. Baráttan var hörð á milli skólans og Lindaskóla en þessar tvær sveitir höfðu mikla yfirburði. Svo […]
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram 3. mars sl. en markmið hennar er að vekja athygli og áhuga á vönduðum upplestri og framburði. Það voru 7 nemendur í 7. árgangi skólans sem tóku þátt og úr þeim hópi voru valdir tveir nemendur sem […]
Innritun 6 ára barna er hafin
Innritun 6 ára barna (2016) hefst 7. mars á þjónustugátt Kópavogsbæjar og lýkur 15.mars.
Appelsínugul viðvörun
Í dag er það appelsínugul viðvörun. Hún á að ganga yfir þegar nemendur er að ljúka skóla eða frístund. Biðjum við foreldra/forráðamenn að fylgjast með veðri og meta hvort börn geti gengið sjálf heima eða þurfi að sækja þau.
Rauð viðvörun á morgun
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun mánudag sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri […]