Fréttir

Skólaslit

Skólaslit nemenda í 1. – 9. bekk verða miðvikudaginn 9. júní 1.-2.bekkur, kl: 9.00 Nemendur mæta á kennslusvæði kl. 09.00 Skólaslit í sal kl. 9.10 – án foreldra Kennarar kveðja á kennslusvæði eftir skólaslit   3.-4. árgangur, kl: 10:00 Nemendur mæta […]

Lesa meira

Vatnsendaskóli fær Kópinn

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 19. maí. Alls bárust 16 tilnefningar til menntaráðs og voru veittar sex viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í sér umbætur eða […]

Lesa meira

Stelpur og tækni

Alþjóðlegi „Stelpur og tækni“ dagurinn var haldinn í áttunda sinn hér á landi, þann 19.maí.  Hugmyndin með deginum er að kynna ýmsa möguleika í tækninámi sérstaklega fyrir stelpum í 9. bekk og opna þannig augu þeirra fyrir þeim framtíðarmöguleikum sem tæknigreinar […]

Lesa meira

Skólahreysti

Í dag keppir Vatnsendaskóli í Skólahreysti – keppnin verður sýnd á RÚV kl: 17 – við hvetjum alla til að horfa.   Lið Vatnsendaskóla skipa: Alexander Rósant 9.b – Upphífingar og dýfur Bjarki Bergmann 9.b Hraðabraut Gunnlaugur 10.b – Varamaður Aldís […]

Lesa meira

Pangea stærðfræðikeppnin

Árlega er Pengea keppnin haldin hér á landi og reyndar í rúmlega 20 öðrum Evrópulöndum. Keppnin er eingöngu fyrir nemendur í 8. og 9.bekk. Fyrsta keppnin hér á landi var haldin 2016 og þá voru um 1000 nemendur sem spreyttu sig […]

Lesa meira