Fréttir
Innritun 6 ára barna
Innritun 6 ára barna (fædd 2018) í grunnskóla Kópavogs fer fram í gegnum þjónustugátt bæjarins og stendur til 8. mars. Nánari leibeiningar má finna hér.
Öskudagur
Öskudagur er sá dagur ársins sem margir bíða eftir með eftirvæntingu. Þá fær sköpunarkrafturinn að njóta sín og nemendur mæta í nýjum hlutverkum í skólann sem ofurhetjur, prinsessur, persónur úr teikni- og bíómyndum, íþróttafólk, gellur og gæjar og hvað eina sem […]
Jólakveðja
Skóli hefst á nýju ári fimmtudaginn 4. janúar.
Jólasveinaleikar
Jólasveinaleikarnir fóru fram í morgun. Leikarnir eru fjölgreindarleikar þar sem árgöngum er blandað saman og nemendur vinna saman í jólasveinaliðum. Ýmsar þrautir voru lagðar fyrir liðin. Það var mikið fjör og gaman að fylgjast með samvinnu nemenda. Sjá má myndir
Trölli stal jólunum
Nemendur í 6. árgangi settu upp leikritið Trölli stal jólunum sem fjallar um Trölla og jólaandann. Mikil gleði og litadýrð einkenndu sýninguna og sáu nemendur um alla sviðsmynd og stóran hluta tónlistarinnar. Mikill metnaður var lagður í sýninguna og skiluðu nemendur […]
Nemendur sækja jólatré
Ein af hefðum Vantsendaskóla er að sækja jólatré fyrir skólann. Það eru nemendur í 2. árgangi sem fá það skemmtilega hlutverk. Í ár var farið í skóginn við rætur Úlfársfells þar sem Skógræktarfélag Mosfellsbæjar tók á móti hópnum. Nemendur fóru í […]